Ull og viscose
Stjarnan
Stjarnan derhúfur
Eru skemmtilega köflóttar og með smá glimrandi þræði sem lætur þig skína bjartar.
Stillanleg að aftan – því stjörnur koma í mismunandi stærðum.
Verum smá glamúr og höldum áfram að skína.
Kíktu líka á skvísuna sem er glimrandi fín í öllum litum og áberandi falleg












