Pouch frá Miarma

8.950 kr.

Pouch frá Miarma.

Pouch er nett veski sem hægt er að stilla bandið á eftir smekk. Einnig er hægt að sleppa leðurólinni.
Miarma er franskt vörumerki  sem vinnur aðeins með afgangs birgðir frá samstarfsverksmiðju sinni á Indlandi og spornar þannig gegn sóun á leðri.
Vörurnar eru handgerðar á Indlandi og þar af leiðandi er engin vara eins.
100% leðurtaska sem passar vel í hendi þegar farið er í veislur.
Einnig er ól til að hengja um öxl.
Fallegar og vandaðar vörur!

 

- +

100% leður.
Engin vara eins.

Litur

Svart, Grá/bleik

Shopping Cart

Frítt á næstu Droppstöð ef verslað er fyrir 7 þús. eða meira!

X
Scroll to Top