100% Polyester
Loddarinn
6.890 kr.
Loddarinn.
Þessi kallast ekki “Loddarinn” fyrir ekkert. Þetta er húfa með kúri-vibe: rúskins áferð að utan, loðinn undir-deri að innan og karakter.
Vertu ekki eins og allir hinir… vertu smá Loddari.
-
Ytra rúskins-look sem vekur athygli og heldur henni
-
Innra leður/loð undir sem gerir húfuna mjúka og „mad comfy“
- Er sjúklega svalur og er stillanleg að aftan – því enginn haus er eins (og það er í lagi).
Vertu ekki eins og allir hinir, settu á þig Loddara!














