Helgartaska frá Miarma handgerð leðurtaska

35.990 kr.

Gæða rúskin og leður taska sem er fullkomin fyrir helgarferðina.

Fallegar og vandaðar vörur!

 

- +

Þessi hágæða helgartaska frá ítalska fyrirtækinu Miarma er handgerð úr afgangs rúskinni og leðri, sem stuðlar að sjálfbærni og minnkar sóun. Miarma vinnur allar sínar vörur í samráði við verksmiðju á Indlandi og er hver taska einstök. Fullkomin fyrir helgarferðir með rúmgóðu aðalhólfi og sterkum ólum.

 

Litur

Brúnn

Shopping Cart

Frítt á næstu Droppstöð ef verslað er fyrir 7 þúsund eða meira.

X
Scroll to Top