Innihald: 750 ml. bað og sturtusápa
Innihaldsefni:Vatn, natríumlauretsúlfat, natríumklóríð, kókamídóprópýl betaín, glýkól dísterat, bensýlalkóhól, ilmefni, sítrónusýra, bensósýra, fenoxýetanól, denatóníumbensóat, maltólígósýl glúkósíð, hýdrólýsa af vetnissterkju, límonen, tetrametýl asetýlóktahýdrónaftalen, sítrus aurantium hýðisolía.
Forðist snertingu við slímhúð. Forðist snertingu við augu.
Geymist þar sem börn ná ekki til. Forðist snertingu við slímhúð. Forðist snertingu við augum
Bjórsápa fyrir herrann
2.890 kr.
Bjórsápa fyrir herrann.
Bjórsápa fyrir herrann. Loksins er komin bjórflaska sem má hafa í sturtunni!
Hrein, fersk húð og smá grín í leiðinni.
Gefðu skemmtilegri gjöf sem fær hann til að brosa í sturtunni.
Snyrtileg, fyndin og öðruvísi gjöf sem hittir beint í mark hjá herranum.
ATH: Ekki til inntöku – þó hún líti ansi girnilega út!
Innihaldslýsing: 750 ml. bað og sturtusápa. Hægt er að velja flösku með bindi eða slaufu.
Sjá einnig Just For Men Neon og Just For Men sem eru í olíubrúsa.
| Þyngd | 0,28 kg |
|---|---|
| Dimensions | 5,20 × 5,20 × 21,00 cm |
| Tegund | Bindi, Slaufa |







