Miarma er franskt vörumerki sem spornar gegn sóun á leðri með því að vinnur aðeins með afgangs birgðir frá samstarfsverksmiðju sinni á Indlandi.Með þessum hætti eru þessi leður nýtt í vörur í stað þess að vera fargað.
Cabas frá Miarma
26.900 kr.
100% leðurtaska sem allt passar í sem þarrf fyrir daginn.
Fallegar og vandaðar vörur í skemmtilegum litum.